Hljóðbrot
kynVera - Sigga Dögg

kynVera

kynVera

4,43 58 5 Höfundur: Sigga Dögg Lesari: Sigga Dögg
Hljóðbók.
kynVera er opinská skáldsaga sem fjallar um kynlíf, samþykki, samskipti, ástina, vináttu og líkamann. Hún fjallar um unglingsstúlkuna Veru sem er að ganga í gegnum allar þær breytingar er fylgja kynþroskanum en hún bíður örvæntingarfull eftir því að byrja á blæðingum. Hún fer í nýjan vinahóp sem talar mjög opinskátt um kynlíf og þar fær hún rými til að kanna sína eigin kynveru og um leið uppgötva kynlíf. Við fylgjumst með henni þroskast, kynnast sjálfri sér og uppgvöta eigin líkama og ástina. Í sögunni birtast því raunverulegar samræður og spurningar sem unglingar, um land allt, hafa spurt að í kynfræðslu.
Tungumál: Íslenska Flokkur: Ungmennabækur Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Kúrbítur
Útgefið: 2019-06-03
Lengd: 4Klst. 12Mín
ISBN: 9789935245748
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga