Hljóðbrot
Bragfræði og vísnagerð: 01 – Hefðin, bragurinn og brageyrað - Ragnar Ingi Aðalsteinsson

Bragfræði og vísnagerð: 01 – Hefðin, bragurinn og brageyrað

Bragfræði og vísnagerð: 01 – Hefðin, bragurinn og brageyrað

5.0 5 5 Höfundur: Ragnar Ingi Aðalsteinsson Lesari: Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Sem hljóðbók.
Þessi þáttur fjallar um uppruna hins hefðbundna ljóðforms, reglur sem afmarka braginn og setja honum ýmsar skorður. Hvaðan komu þessar reglur, hver setti þær og hvers vegna? Við sumu af þessu fást svör, öðru ekki. Hitt er ljóst að hagyrðingar í dag nota nákvæmlega sömu reglur um hrynjandi og stuðlasetningu í ljóðum og gert var fyrir landnám.

Bragfræði og vísnagerð eru nýir þættir hjá Storytel í umsjón Ragnars Inga Aðalsteinssonar sem enginn ljóðunnandi má láta fram hjá sér fara!
Tungumál: Íslenska Flokkur: Almennar bækur Seríur: Bragfræði og vísnagerð: 1 Þýðandi:

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi: Storyside
Útgefið: 2019-10-11
Lengd: 20Mín
ISBN: 9789179315092
Umsagnir

Hafðu alltaf góða bók við höndina - hlustaðu og lestu hvar og hvenær sem er

Lestu og hlustaðu á eins margar bækur og þú vilt! Vistaðu bækurnar á tækið fyrir ferðalögin, hlustaðu til skiptis á aðrar bækur, veldu sögur fyrir börnin þín og finndu næstu uppáhalds bókina þína. Með Storytel ertu ávallt með heilt bókasafn í vasanum.

Prófaðu frítt í 14 daga