900 Umsagnir
4.52
Seríur
Hluti 2 af 5
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
7Klst. 45Mín

Aukaspyrna á Akureyri

Höfundur: Gunnar Helgason Lesari: Gunnar Helgason Hljóðbók og Rafbók

Akureyri. Höfuðstaður Norðurlands. Stærsta borgin utan Reykjavíkursvæðisins. Vetraríþróttamiðstöð Íslands. Fótboltaparadís. Veðravíti. Fram undan var fjögurra daga óopinbert íslandsmót fimmta flokks drengja í fótbolta. N1-mótið. Enn eitt mótið. Við vorum mættir. Besta lið á Íslandi. Þróttur. Aukaspyrna á Akureyri er æsispennandi saga sem stelpur og strákar um allt land hafa beðið óþreyjufull eftir síðan þau lögðu frá sér Víti í Vestmannaeyjum. Hér halda Jón Jónsson og vinir hans áfram að berjast um sigur, á fótboltavellinum og utan hans. Eins og alltaf gengur sumt vel og annað ekki, og það eitt er víst að maður veit aldrei hvert boltinn rúllar!

© 2012 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935180537 © 2020 Forlagið (Rafbók) ISBN: 9789979338673

Skoða meira af