1072 Umsagnir
4.72
Seríur
Hluti 2 af 7
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Barnabækur
Lengd
10Klst. 38Mín

Harry Potter og leyniklefinn

Höfundur: J.K. Rowling Lesari: Jóhann Sigurðarson Hljóðbók og Rafbók

„Það eru áætlanir, Harry Potter. Það eru áætlanir um að láta skelfilega atburði gerast í ár í Hogwart - skóla galdra og seiða."

Sumar Harrys Potters einkenndist af versta afmælisdegi sem hann hafði átt, dæmalausum viðvörunum frá húsálfi að nafni Dobby og því að vinur hans Ron Weasley bjargaði honum frá Dursley fjölskyldunni í fljúgandi töfrabíl! Þegar Harry er kominn aftur til Hogwart, skóla galdra og seiða, til að hefja annað ár sitt heyrir hann skrýtið hvísl bergmála um tóma gangana - og síðan byrja árásirnar. Nemendur sem eru eins og þeim hafi verið breytt í stein finnast ... Ískyggilegir spádómar Dobbys virðast ætla að rætast.

Þematónlist samin af James Hannigan.

© 2018 Pottermore (Hljóðbók) ISBN: 9781781108666 © 2020 Pottermore (Rafbók) ISBN: 9781789390032 Þýðandi: Guðni Kolbeinsson, Helga Haraldsdóttir

Skoða meira af