4.5
Barnabækur
Vinsælasta barnaleikrit landsins, Ávaxtakarfan snýr aftur á svið í Silfurbergi, Hörpu. Leikritið er kunnungt þjóðinni síðan 1998 þar sem það var sýnt í Íslensku Óperunni með þjóðþekktum einstaklingum á borð við Andreu Gylfadóttur, Páli Óskari Hjálmtýssyni og Gunnari Hanssyni. Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti.
Höfundur handrits er Kikka K. M. Sigurðardóttir.
Leikarar eru: Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Birna Pétursdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran.
Tónlistin er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og textar við lögin er eftir Andreu Gylfadóttur. Tónlistarstjórnun er í höndum Þorvalds Bjarna Þorvaldssonar
© 2022 Alda Music (Hljóðbók): 5690738599362
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2022
4.5
Barnabækur
Vinsælasta barnaleikrit landsins, Ávaxtakarfan snýr aftur á svið í Silfurbergi, Hörpu. Leikritið er kunnungt þjóðinni síðan 1998 þar sem það var sýnt í Íslensku Óperunni með þjóðþekktum einstaklingum á borð við Andreu Gylfadóttur, Páli Óskari Hjálmtýssyni og Gunnari Hanssyni. Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti.
Höfundur handrits er Kikka K. M. Sigurðardóttir.
Leikarar eru: Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Birna Pétursdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran.
Tónlistin er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson og textar við lögin er eftir Andreu Gylfadóttur. Tónlistarstjórnun er í höndum Þorvalds Bjarna Þorvaldssonar
© 2022 Alda Music (Hljóðbók): 5690738599362
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 48 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 48
Mía
18 apr. 2022
Góð bók og góður söngur 🥹🫠🫣🤭🫢🫠🫥🫤🫶🏻 🪺🪹🪸🪷🫧🫑🫒🌉🌁🌌🎇🎑🛣🏞📲
Margrét
25 juni 2022
Söngurinn var mjög góð bókin var líka góð ❤️❤️Plís like og comment🚩🏁
Halldóra
22 maj 2022
mér finnst þessiboðskapur fróðlegurÞað á engin aðleggja neinn í einelti
Unsy
19 juni 2022
Skemmtileg
Gabríel Arnar
12 apr. 2023
Af hverju grænmeti og ber?
ÁAEW
7 maj 2022
Skemtileg bók findin þegar perurnar voru ađ drasla til😂🥰😍🤩💜
Barbie
5 feb. 2023
Sistir mín er að hlusta á þetta
Bríet
8 jan. 2023
Góð bók
Íris
13 nov. 2022
Góð saga 😃😃😃😃😃😃😃🙃😃😃😃😃😃😃😃😃
Sigrún
28 jan. 2023
🍉🍉🍉🍉🍉
Íslenska
Ísland