4.4
Barnabækur
Emil í Kattholti, sagan af uppátækjasama og hjartahlýja drengnum sem allir elska, eftir hina ástsælu Astrid Lindgren.
Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963, hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap. Hér kynnumst við ekki bara Emil og Ídu, litlu systur hans, heldur einnig misþolinmóðum foreldrunum þeirra Ölmu og Anton, hinni seinheppnu Línu vinnukonu, sögukonunni Týtuberja Maju, vafasömu Ráðskunni á fátækrahælinu og síðast en ekki síst stórvini Emils, Alfreð vinnumanni. Hér mun ekki skorta á fjörið þegar leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir leiðir glæsilegan hóp leikara og tónlistarmanna inn í Smálöndin sænsku. Kattholt er heill heimur ævintýra og nú lifnar hann sem aldrei fyrr í söngvum og gleði á Stóra sviði Borgarleikhússins.
© 2023 Alda Music (Hljóðbók): 5690738599546
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 januari 2023
4.4
Barnabækur
Emil í Kattholti, sagan af uppátækjasama og hjartahlýja drengnum sem allir elska, eftir hina ástsælu Astrid Lindgren.
Síðan Emil kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963, hefur hann átt vísan stað í hjörtum barna jafnt sem fullorðinna um heim allan og er nafn hans samofið hugmyndum um lífsgleði og prakkaraskap. Hér kynnumst við ekki bara Emil og Ídu, litlu systur hans, heldur einnig misþolinmóðum foreldrunum þeirra Ölmu og Anton, hinni seinheppnu Línu vinnukonu, sögukonunni Týtuberja Maju, vafasömu Ráðskunni á fátækrahælinu og síðast en ekki síst stórvini Emils, Alfreð vinnumanni. Hér mun ekki skorta á fjörið þegar leikstjórinn Þórunn Arna Kristjánsdóttir leiðir glæsilegan hóp leikara og tónlistarmanna inn í Smálöndin sænsku. Kattholt er heill heimur ævintýra og nú lifnar hann sem aldrei fyrr í söngvum og gleði á Stóra sviði Borgarleikhússins.
© 2023 Alda Music (Hljóðbók): 5690738599546
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 januari 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 19 stjörnugjöfum
Notaleg
Fyndin
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 7 af 19
framsókn
30 jan. 2023
Æði besta bók í heimi 💠👇🫶🏻🫶🏻🫶🏻
Ástríður!?
5 feb. 2023
Er ekki skemmtileg eiginlega bara lög😒😒😒😒
Þorbjörg
5 feb. 2023
Geggjuð bók 🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪅🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪩🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🪁🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈🌈☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️☀️ Hæ Enika Hildur 😀
Sunna Kristín
7 feb. 2023
Geguð saga
Bryndis Elfa
28 apr. 2023
ok
Erla
15 aug. 2023
Undursamlegt ❤️
Taylor
7 okt. 2023
Bara lög :( saga þetta er story-tel seigðu sögu Ekki lög :( sorry höfundur
Íslenska
Ísland