Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Barnabækur
Emil hét strákur sem átti heima í Kattholti í Smálöndum. Hann var svo dæmalaust fríður að hann leit helst út fyrir að vera algert englabarn. En enginn skyldi ímynda sér það því að Emil gerði fleiri skammarstrik en dagarnir eru í árinu. Eftir verstu óknyttina þurfti hann að dúsa í smíðaskemmunni þar sem hann dundaði sér við að tálga spýtukarla. Mamma Emils skráði skammarstrikin í bláar stílabækur sem á endanum fylltu heila kommóðuskúffu og spýtukarlarnir urðu 369 talsins áður en yfir lauk. En Emil gerði líka margt gott og það má segja honum til hróss að hann gerði aldrei sama skammarstrikið nema einu sinni!
© 2000 Alda Music (Hljóðbók): 9789935182869
Þýðandi: Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2000
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland