Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þessi ævisaga franska rithöfundarins Honoré de Balzacs er síðasta bók austurríska rithöfundarins Stefans Zweig. Þó að honum hafi ekki tekist að ganga endanlega frá henni fyrir andlát sitt er hún af mörgum talin besta ævisaga hans.
Balzac er einn af merkustu rithöfundum 19. aldarinnar. Hann var með eindæmum stórvirkur og ritaði á milli 80 og 90 bækur á 20 ára rithöfundarferli. Hann er einn af frumkvöðlum raunsæisstefnu í bókmenntum og hafði mikil áhrif á aðra höfunda. Á það ekki síst við um Charles Dickens, Henry James, Gustave Flaubert og Fjodor Dostojevskí.
Balzac er lítt kunnur hér á landi. Einungis örfáar smásögur hafa verið þýddar af hans mikla verki. Varla er hægt að finna betri mann en Stefan Zweig til að kynna Balzac en furðulegur og stórbrotinn æviferill hans lætur varla nokkurn ósnortinn. Arndís Hrönn Egilsdóttir les.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152133125
Þýðandi: Sigurjón Björnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland