Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Ævisaga Stalíns eftir rússneska fræðimanninn Edvard Radzinskij er í senn afrakstur eigin reynslu höfundar og áratuga rannsókna sem dregið hafa fram í dagsljósið ýmis áður óþekkt atriði í sögu þessa einstæða leiðtoga Sovétríkjanna.
Í bók Radzinskijs birtist Stalín ekki einasta sem takmarkalaus harðstjóri heldur einnig sem ótrúlega fær stjórnmálamaður, sem teflir flókna skák þar sem hann einn hefur stjórn á skákborðinu. Ekki bara þegar hann á við undirsetta og hrædda samstarfsmenn heima í Sovétríkjunum, heldur einnig þegar á skákborði hans eru þjóðarleiðtogarnir Hitler, Churchill og Roosevelt. Þannig setur höfundur árás Þjóðverja á Sovétríkin í nýtt samhengi og dregur fram miskunnarlausa stjórnkænsku Sovétleiðtogans í samstarfi hans við Vesturveldin á stríðsárunum og á árunum fyrst eftir stríð.
Í meðförum Radzinskijs verða hinar endalausu bakstungur og aftökur innan Kremlarmúra ekki bara frásögn af blóðþorsta og djöfulskap, heldur einnig sannfærandi lýsing á lífi þess sem er ekkert heilagt í sókn sinni eftir alræðisvaldi, jafnt heima fyrir og á heimsvísu.
Í frábærum lestri Veru Illugadóttur.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152121894
Þýðandi: Haukur Jóhannsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 juni 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland