Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Guðmundur Einarsson á Brekku á Ingjaldssandi var goðsögn í lifanda lífi. Hann var náttúrubarn sem litið var upp til fyrir einstaka hæfileika. Hér er lýst samskiptum manns við náttúruna, væntumþykju og virðingu fyrir sköpunarverkinu. Guðmundur Einarsson ólst upp við kröpp kjör á seinasta aldarfjórðungi 19. aldar. Hann lýsir hér föðurmissi og erfiðri lífsbaráttu barns sem líður slíkan skort að vöxtur þess stendur í stað árum saman. Uppkominn varð Guðmundur samt eftirsóttur fyrir hreysti og harðfengi en einnig næmi á eðli náttúrunnar. Lífsviðhorf Guðmundar refaskyttu og umhverfisvitund eiga fullt erindi við samtímann. Hér er lesin útgáfa Sæmundar forlags frá árinu 2018. Ítarefni eftir Guðmund G. Hagalín og fleiri var sleppt í hljóðbókinni.
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935222053
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 oktober 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland