Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
8 of 11
Glæpasögur
Sænsk fjölskylda er myrt með gasi á heimili sínu á spænskri sólarströnd. Þvert gegn vilja sínum er Annika Bengtzon send til Spánar til að fylgjast með gangi rannsóknar á málinu sem leiðir stöðugt dularfyllri hluti í ljós. Undir brennheitri sól flækist Annika í örlagaríka og æsispennandi atburðarás þar sem koma við sögu eiturlyf, peningaþvætti og hefnd sem á rætur að rekja til löngu liðinna atvika.
Bækur Lizu Marklund um blaðakonuna Anniku Bengtzon hafa komið út á yfir 30 tungumálum og notið gríðarlegra vinsælda. Þar sem sólin skín er áttunda sagan í þessum bókaflokki, hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346814
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979348795
Þýðandi: Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 januari 2023
Rafbók: 21 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland