Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
1 of 3
Barnabækur
Tinna er á leiðinni í vetrarfrí með foreldrum sínum þegar þau lenda í bílslysi á dimmum sveitavegi. Í kjölfarið er Tinna veðurteppt á sjúkrahúsinu í litlum bæ þar sem hún kynnist Dóru, dóttur yfirlæknisins. Dóra þekkir hvern krók og kima hússins og finnur upp á ýmsu skemmtilegu á meðan þær bíða eftir að óveðrið gangi yfir. Fúllyndur hjúkrunarfræðingur virðist alltaf vera á hælunum á þeim og drungalegir atburðir fara að gerast þegar þær hætta sér inn á deild spítalans sem er lokuð. Áður en þær vita af þurfa þær að berjast fyrir lífi sínu í dimmri vetrarnóttinni.
© 2023 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935528506
© 2023 Bókabeitan (Rafbók): 9789935528490
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 mars 2023
Rafbók: 30 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland