Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
Barnabækur
Ævintýraleg saga af undarlegum stað! Dröfn hefur aldrei hitt ömmu sína svo að óvænt ferðalag á afskekktu eyjuna hennar hljómar spennandi. En ferðin verður fljótlega dálítið skrýtin. Hvernig er hægt að þola svona takmarkað samband við umheiminn? Búa allir furðufuglarnir á eyjunni virkilega í einni blokk? Og er mögulegt að einhver í blokkinni vilji Dröfn og fjölskyldu hennar illt? Blokkin á heimsenda hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2020 og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 og var að mati dómnefndar bæði grípandi og gamansöm. Arndís er meðal annars höfundur brókaflokksins um Nærbuxnaverksmiðjuna; Blokkin á heimsenda er fyrsta bók Huldu á íslensku en hún hefur áður gefið út verðlaunaðar unglingabækur í útlöndum.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979343059
© 2023 Mál og menning (Rafbók): 9789979342731
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2023
Rafbók: 23 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland