Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Andstæður er spennandi og áhrifamikil samtímasaga byggð á raunverulegum heimildum og gefur sterka sýn inn í harðan heim vændis og fíkniefna.
Líf Rebekku er fullkomið. Hún er gift æskuástinni sinni, Gunnari, þau búa í fallegum smábæ í Belgíu og hún er í draumastarfinu. Rebekka vinnur að nýrri bók um efni sem er henni hugleikið; lögleiðing vændis. Hana skortir innblástur enda er ekki auðvelt að setja sig inn í veruleika sem er svo andstæður hennar eigin.
En ekki er allt sem sýnist. Undir niðri kraumar óheiðarleiki sem smám saman grefur sig upp á yfirborðið og hið sanna kemur í ljós. Vonlaus staða Rebekku verður til þess að hún hittir vændiskonuna Jasmijn fyrir hreina tilviljun. Jasmijn er mikilvæg uppspretta heimilda fyrir Rebekku en frásögn hennar opnar dyr inn í heim sem erfitt er að trúa að sé til.
Andstæður er önnur bók Guðrúnar. Fyrsta bókin, Hann kallar á mig, fékk mjög góðar viðtökur og er einnig aðgengileg á Storytel. Í bókum sínum fjallar Guðrún á opinskáan hátt um dökkar hliðar samfélagsins. Hún leitast eftir að hreyfa við lesandanum og vekja hann þannig til umhugsunar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152113110
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180449632
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 maj 2020
Rafbók: 4 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland