Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Óskáldað efni
Sigursteinn Másson gaf árið 2019 út hljóðbókina Ferðalok hjá Storytel. Bókin segir sögu Hussains, afgansks flóttamanns á Íslandi, og baráttunni fyrir lífi hans og tilverurétti. Nú, tveimur árum seinna er staðan allt önnur í heimalandi Hussains, þar sem fjölskylda hans býr enn.
Af þessu tilefni talar Sigursteinn um sögu Afghanistan og lýsir því hvernig sú staða sem nú er uppi kom til. Sigursteinn ræðir meðal annars um stöðu afganskra kvenna, sem var sterk um miðja tuttugustu öld, en vonlaus í dag. Móðir Hussains, sem er einstæð, hefst við ásamt dætrum sínum og ungum syni, í einu herbergi í Kabúl skelfingu lostin. Sigursteinn fer yfir stöðu fjölskyldunnar og Hussains í afar upplýsandi þætti um land og þjóðir sem fjölmiðlar draga oft upp einsleita mynd af.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180434195
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland