Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Þegar greifadóttirin Alice er numin á brott og ung kona myrt í veislu forsætisráðherrans liggja leiðir Basil fursta og Sam Foxtrot til undirheima Lundúnaborgar. Þar starfar glæpaflokkurinn Hýenurnar sem leiddur er af strokufanganum Tom Helter. Basil fursti hyggst heyja einvígi við hinn ósvífna glæpaforingja og leggja með því líf sitt að veði. Hér spinna fortíðardraugar, svik og samsæri flókna glæpafléttu sem verður vandasamt að leysa.
Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.
Ævintýrin um Basil fursta komu fyrst út á Íslandi árið 1939. Bækurnar vöktu ánægju hér á landi enda auðlesin og skemmtileg ævintýri. Basil fursti er víðkunnur sem konungur leynilögreglumanna. Honum er falið að leysa hin erfiðustu glæpamál víðsvegar um heiminn, enda þykir hann manna færastur til þeirra verka. Höfundur bókanna er óþekktur.
© 2023 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788728421307
© 2022 SAGA Egmont (Rafbók): 9788728420935
Þýðandi: Óþekktur
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 februari 2023
Rafbók: 16 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland