4.1
Glæpasögur
Roger Ackroyd vissi of mikið. Hann vissi að konan sem hann elskaði hafði eitrað fyrir fyrsta eiginmanni sínum. Hann vissi líka að hún sætti fjárkúgun. En hann átti ekki von á því að hún myndi stytta sér aldur. Hver kúgaði af henni fé? Var fjárkúgunin ástæðan fyrir sjálfsvíginu? Áður en Roger tekst að leysa þá gátu finnst hann myrtur á heimili sínu. Íbúar í hinu friðsæla enska sveitaþorpi King's Abbot eru sem þrumu lostnir. Ýmsar sögur fara á kreik. Sem betur fer er Hercule Poirot á næstu grösum ...
Morðið á Roger Ackroyd er jafnan talið eitt af, ef ekki fremsta meistaraverk drottningar sakamálasagnanna.
„Agatha Christie er ódauðleg.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„Besta glæpasaga allra tíma.“ – Kosning Félags breskra glæpasagnahöfunda
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217462
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216380
Þýðandi: Þórdís Bachmann, óþekktur þýðandi
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 juni 2022
Rafbók: 10 februari 2023
4.1
Glæpasögur
Roger Ackroyd vissi of mikið. Hann vissi að konan sem hann elskaði hafði eitrað fyrir fyrsta eiginmanni sínum. Hann vissi líka að hún sætti fjárkúgun. En hann átti ekki von á því að hún myndi stytta sér aldur. Hver kúgaði af henni fé? Var fjárkúgunin ástæðan fyrir sjálfsvíginu? Áður en Roger tekst að leysa þá gátu finnst hann myrtur á heimili sínu. Íbúar í hinu friðsæla enska sveitaþorpi King's Abbot eru sem þrumu lostnir. Ýmsar sögur fara á kreik. Sem betur fer er Hercule Poirot á næstu grösum ...
Morðið á Roger Ackroyd er jafnan talið eitt af, ef ekki fremsta meistaraverk drottningar sakamálasagnanna.
„Agatha Christie er ódauðleg.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„Besta glæpasaga allra tíma.“ – Kosning Félags breskra glæpasagnahöfunda
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217462
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216380
Þýðandi: Þórdís Bachmann, óþekktur þýðandi
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 juni 2022
Rafbók: 10 februari 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 158 stjörnugjöfum
Snjöll
Notaleg
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 158
Gauja
19 juli 2022
Góð og lestur framúrskarandi
Símon Hrafn
3 juli 2022
Góð, lestur frammúr skarandi
Margrét
20 juni 2022
Lestur og saga alveg frábær.
Gunnar
20 juni 2022
Frábærlega vel lesin saga eftir heimsfrægan höfund. G.H.
Herdis
20 juni 2022
Spennandi og frábærlega vel lesin👍
Ása Birna
19 juni 2022
Agata Christie og Hercule Poirot klikka ekki frekar en fyrri daginn. Mitt uppáhald. Lestur Arnar Árnasonar er frábær og gæðir söguna miklu lífi.
oddný
18 aug. 2022
Virkilega vel lesin bók
Gaui
22 maj 2023
Lesturinn tær snilld
Sigr
21 sep. 2022
Spennandi og vel lesin
Guðbjörg
20 jan. 2023
Stórskemmtileg og mjög vel lesin
Íslenska
Ísland