Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 2
Glæpasögur
Hver er Sherlock Holmes?
Við ferðumst fjörutíu ár fram í tímann og Lundúnir eru að grotna niður. Herlæknirinn John Watson hefur snúið aftur úr stríðinu í Afganistan og býr einsamall í niðurníddum hluta borgarinnar. Á leið heim frá vinnu gengur hann fram á illa útleikinn mann sem liggur í götunni, meðvitundarlaus og allsnakinn, og kemur honum til hjálpar. Þetta sama kvöld hrapar farþegaflugvél í almenningsgarð innan borgarinnar og hundruðir liggja í valnum.
Þegar dularfulli maðurinn rankar við sér daginn eftir hefur hann ekki hugmynd um hver hann er eða hvaðan hann kemur. En innan tíðar kemur í ljós að hann býr yfir ótrúlegri skarpskyggni og undraverðri ályktunarhæfni. Þetta er upphafið að marglaga ráðgátu sem flettist ofan af með hverri mínútu. En í innstu kirnum þeirrar ráðgátu er ein rauðglóandi spurning:
Getur Sherlock leyst ráðgátuna um sjálfan sig?
Rauði hringurinn er fyrsta bókin í væntanlegum þríleik sem gengur undir heitinu Becoming Sherlock og segir á frumlegan hátt frá mótun mesta leynilögreglusnillings allra tíma. Í þessari stórbrotnu spennusögu draga metsöluhöfundarnir Anthony Horowitz og Sarah J. Noughton upp nýja og óvænta mynd af meistara ráðgátunnar, Sherlock Holmes, og hans dygga aðstoðarmanni, John Watson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180682862
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180673167
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2023
Rafbók: 7 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland