Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Glæpasögur
Árið er að renna sitt skeið á enda og Lundúnabúar undirbúa jólin í vetrarveðri. Sherlock Holmes og Dr. Watson rannsaka dularfullt mál þar sem verðmætri klukku hefur verið stolið og jólakort, skreytt óhugnanlegum myndum, berast til viðtakenda. Mun tvíeykinu góðkunna takast að leysa gátuna um þjófnaðinn og jólakortin áður en þeim sjálfum berst jólaglaðningur, sem þeir mundu helst kjósa að vera án?
Hér er á ferðinni notaleg jólasaga um Sherlock Holmes og hinn trygga aðstoðarmann hans Dr. Watson, skrifuð af metsöluhöfundinum Anthony Horowitz í anda Sir Arthurs Conans Doyles, höfundar upprunalegu bókanna um Sherlock Holmes.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180445191
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180445207
Þýðandi: Pedro Gunnlaugur Garcia
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 december 2021
Rafbók: 13 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland