Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Sjálfsrækt
Guðrún Bergmann hóf sitt betra líf 2. nóvember 1989 þegar hún opnaði verslunina BETRA LÍF að Laugavegi 66. Árið 1994 seldi hún verslunina til Snæfríðar Jensdóttur, sem hafði unnið með henni frá upphafi. BETRA LÍF fyrir konur á besta aldri markar þessi tímamót hjá Guðrúnu.
Bókin er ætluð konum á besta aldri, en sá aldur felur í sér víðtækt hugtak. Í henni eru tíu kaflar og í hverjum þeirra fjallar Guðrún um eina leið, sem hægt er að fara til að auka lífsgæðin. Hver leið veitir konum á besta aldri aukna þekkingu og dýpri skilning á því sem hægt er að gera til að koma á betra jafnvægi í líkamanum. Í lok hvers kafla er svo samantekt á því sem hægt er að velja að gera til að auka orku, styrk, hamingju og heilbrigði og njóta þannig aukinna lífsgæða. Þórunn Erna Clausen les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415747
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 december 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland