Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
7 of 7
Glæpasögur
Hin snjalla og ómótstæðilega Precious Ramotswe, eigandi Kvenspæjarastofu númer eitt í Botsvana, er ekki sest í helgan stein þótt hún sé nú gift kona. Hún heldur áfram að leysa ráðgátur og rétta saklausu fólki sem til hennar leitar hjálparhönd. Ung kona kemur til hennar vegna óheiðarleika yfirmanns og hótana um uppsögn en Ramotswe kemst brátt að því að fleira hangir á spýtunni.
Bækur Alexanders McCall Smith um Kvenspæjarastofu númer eitt hafa farið sigurför um heiminn, enda einstakar sögur sem hafa að geyma sjaldgæfa blöndu af spennu, gamansemi og mannúð. Þær hafa nú selst á íslensku í nærri 30 þúsund eintökum. Áður hafa komið út á íslensku í þessum flokki Kvenspæjarastofa númer eitt, Tár gíraffans, Siðprýði fallegra stúlkna, Kalaharí-vélritunarskólinn fyrir karlmenn, Fullur skápur af lífi, og Félagsskapur kátra kvenna. Hér sem áður í leiftrandi lestri Dominique Sigrúnardóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346715
Þýðandi: Helga Soffía Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland