Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
6 of 6
Glæpasögur
Jól. Nakið lík finnst í Central Park í New York ...
Jólahátíðin hefur sjaldan reynst Kay Scarpetta góður tími. Þá fara ofbeldismenn stundum á stjá og það þýðir útkall hjá yfirréttarmeinafræðingnum í Virginíu og greinanda hjá FBI, bandarísku alríkislögreglunni.
Líkið er af ungri konu sem enginn veit hver er. Því hefur verið stillt upp við gosbrunn í skuggalegum hluta Central Park. Allt bendir til þess að sadískur raðmorðingi sé aftur kominn á kreik.
Aldrei hefur reynt meira á Kay Scarpetta og samstarfsmenn hennar en í þessari æsilegu leit að siðblindum brjálæðingi sem er með Kay á heilanum.
„Sannkallaður meistari glæpasagnanna“ - The New York Times Book Review
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899142
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215567
Þýðandi: Atli Magnússon
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 april 2019
Rafbók: 7 maj 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland