Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Varðmenn Texas 3*
Það er áhættusamt leyniverkefni fyrir lögregluþjóninn Bryce Johnson að reyna að vernda fyrrverandi eiginkonu glæpaforingja í Texas. Kylie Scott gæti sannað sekt fyrrverandi eiginmanns síns og fjölskyldu hans. Það er að segja ef hún lifir nógu lengi til þess.
Í fimm ár hefur Kylie, sem er fyrrverandi fyrirsæta, tekist að forðast bófaflokkinn. Þegar upp um hana kemst neyðist hún til að flýja samfélagið sem hafði tekið hana upp á sína arma. Hún leggur á flótta á ný, í þetta sinn með kynþokkafullum verði laganna sem er tilbúinn að fórna starfsframa sínum vegna hennar. Kylie berst ákaft gegn þeim sterku tilfinningum sem hún ber til Bryce. Á samband þeirra einhverja framtíðarmöguleika, fari svo að þau sleppi lifandi úr háskanum?
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291941
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 28 februari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland