Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
2 of 2
Barnabækur
Munið þið eftir fyrri bókinni um mig? Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna. Til dæmis fjalla ég um:
* Þegar hitastigið í sambandi okkar Huldu Rósar fór niður að frostmarki. * Áhyggjur mínar af sambandi mömmu við dularfullan útlending. * Árangur minn á sviði skordýrafræða og glæsilega framkomu í sjónvarpsþætti. * Þátttöku í brjóstabyltingu. * Þegar lögreglan handtók mig á Austurvelli
Doddi – Ekkert rugl! er sjálfstætt framhald bókarinnar Doddi – Bók sannleikans! sem fékk frábærar viðtökur og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar.
Spennandi og ótrúlega fyndin bók um íslenska unglinga.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181299
© 2017 Bókabeitan (Rafbók): 9789935481504
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 januari 2018
Rafbók: 10 november 2017
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland