Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Samantha Calloway fógeti sá manninn sinn síðast, nokkrum tímum áður en hann hvarf í flúðir. Það var ekki fyrr en Wade kom henni til bjargar þegar henni var gerð fyrirsát sem hún komst að því að hann var enn á lífi. Endurkoma hans var sár áminning um tímann sem þau misstu af, tímann sem dóttir þeirra hafði verið föðurlaus. Í heilt ár hafði hann reynt að koma upp um spillingu innan löggæslunnar... og nú voru morðingjar eiturlyfjahrings að reyna að ná fjölskyldu hans. Áður treysti Samantha engum betur en Wade. Ef þau gætu lokið verkefninu gætu þau kannski byrjað upp á nýtt. Og á meðan hann var við hlið hennar var erfitt að taka ekki upp gamlar venjur...
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180290432
Þýðandi: Birgir Rúnar Davíðsson
Útgáfudagur
Rafbók: 1 juni 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland