Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Ravesville 3*
Þau hafa sólarhring til að finna týnt barn og klukkan tifar…
Þegar Bray Hollister, fulltrúi hjá eiturlyfjalögreglunni, fær grátklökkt símtal frá Summer Wright hefur það sömu áhrif og högg í magann. Fimmtán árum fyrr hafði konan sem hann elskaði lofað að bíða eftir honum … og svo slitið sambandi þeirra skyndilega og gifst öðrum manni. Nú hefur fimm ára gamalli dóttur hennar verið rænt og Bray er hennar eina von.
Bray og Summer eru í kapphlaupi við tímann en uppgötva banvænan vef lyga og svika sem umlykur manninn hennar fyrrverandi. Tíminn er að hlaupa frá þeim, vísbendingarnar eru fáar og svörin ennþá færri en Bray leggur allt í sölurnar til að ná litlu stúlkunni heim aftur. Starfið. Lífið. Meira að segja annað tækifæri með konunni sem var alltaf í hjarta hans.
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180291132
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 19 januari 2022
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland