Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*The Kavanaughs 1*
Líf fyrrverandi hermannsins, Pierce Lawrence, er í upplausn og hann þráir að tengjast fimm ára gamalli dóttur sinni sem hann þekkir varla neitt svo hann snýr aftur á búgarðinn Double K, æskuheimili sitt í Texas. Þar kynnist hann áhugaverðri konu, Grace Addison. Þessi dularfulla kona er á flótta og sýnir engan áhuga á að kynnast myndarlega kúrekanum betur.
Pierce laðast strax að Grace og myndi gera hvað sem er til að hjálpa henni að losna úr þessari hræðilegu martröð sem hún býr við... bara ef hún vildi leyfa honum það. En hvernig getur hún hleypt honum að sér þegar hún er dauðhrædd um að morðinginn sem eltir hana geti líka stofnað Pierce, og saklausri dóttur hans, í hættu?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180292269
Þýðandi: Þórey Einarsdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 30 juli 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland