Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 3
Skáldsögur
Í gamalli arabískri læknisbók segir að hjarta mannsins skiptist í tvö hólf, annað heitir hamingja, hitt örvænting. Hólfin eru tvö og þessvegna er hægt að elska tvær manneskjur á sama tíma, líffræðin býður upp á það, krefst þess myndu sumir segja, en samviskan, vitundin, segir okkur allt annað og hversdagurinn getur því verið óbærilega þungfær. Hjarta mannsins er síðasta bókin úr þríleik höfundar. Áður hafa komið út Himnaríki og helvíti, og Harmur englanna.
© 2013 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180087
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 augusti 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland