3.9
Spennusögur
Livia er að verða fertug og fyrir dyrum stendur veislan sem hana hefur alltaf dreymt um. Allir sem hún þekkir munu koma í veisluna, nema María dóttir hennar, sem er erlendis í námi. Þó að Livia elski Maríu er hún í raun fegin að hún komi ekki. Hún þarf nefnilega að segja Adam, manninum sínum, leyndarmál sem varðar dóttur þeirra – en ætlar að bíða fram yfir veisluna til að spilla ekki kvöldinu. Adam vill að veislan verði Liviu ógleymanleg og hefur því útvegað Maríu flugmiða heim á laun, svo hún geti komið móður sinni á óvart.
Á veisludaginn sjálfan fær hann hræðilegar fréttir, sem hann þarf að segja Liviu frá, því hvernig getur veislan núna farið fram? En hún er svo glöð, svo spennt fyrir kvöldinu – og gestirnir eru rétt ókomnir. Hversu langt myndir þú ganga til þess að hlífa þeim sem þú elskar við sannleikanum, bara til að geta átt nokkrar hamingjuríkar klukkustundir í viðbót?
Hér í frábærum lestri Anítu Briem og Daníels Ágústs Haraldssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152140925
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2020
3.9
Spennusögur
Livia er að verða fertug og fyrir dyrum stendur veislan sem hana hefur alltaf dreymt um. Allir sem hún þekkir munu koma í veisluna, nema María dóttir hennar, sem er erlendis í námi. Þó að Livia elski Maríu er hún í raun fegin að hún komi ekki. Hún þarf nefnilega að segja Adam, manninum sínum, leyndarmál sem varðar dóttur þeirra – en ætlar að bíða fram yfir veisluna til að spilla ekki kvöldinu. Adam vill að veislan verði Liviu ógleymanleg og hefur því útvegað Maríu flugmiða heim á laun, svo hún geti komið móður sinni á óvart.
Á veisludaginn sjálfan fær hann hræðilegar fréttir, sem hann þarf að segja Liviu frá, því hvernig getur veislan núna farið fram? En hún er svo glöð, svo spennt fyrir kvöldinu – og gestirnir eru rétt ókomnir. Hversu langt myndir þú ganga til þess að hlífa þeim sem þú elskar við sannleikanum, bara til að geta átt nokkrar hamingjuríkar klukkustundir í viðbót?
Hér í frábærum lestri Anítu Briem og Daníels Ágústs Haraldssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152140925
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1317 stjörnugjöfum
Sorgleg
Hjartahlý
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1317
kristjana
2 maj 2021
Frábærlega vel samin mögnuð skáldsaga fer vel við nútímann eins og hann er góður lestur eins og alt sem þið sendið frá ykkur takk fyrir að stytta mer stundir með storytel verð 78 ára í haust sem sagt það styttist í 80 ára aldurinn Kristjana magnusdottir furugerði 1 reykjavik
Eva
12 juli 2021
Örlítið langdregin en mjög góð
Halldór
2 aug. 2021
Mjög vel lesin, en skelfileg langloka um fátt.
Rósa
3 okt. 2021
Hræðileg
Helga
2 mars 2021
Plott sem rígheldur manni, ótrúleg flétta, og tilfinningaþrungin. Flottur upplestur, mæli 100% með👌
Fanney
31 aug. 2022
Góð bók. Fallega skrifuð sorgleg saga sem hreyfði við mér. Komu meira að segja nokkur tár. En mjög langdreginn á köflum en gat samt alls ekki hætt. Og lestur frábær
Gyða
19 okt. 2021
Dásamlega fallegur lestur!
Þórdís Hulda
6 feb. 2021
Mjög góð
Bragi
25 juni 2023
Góð bók.Lesarin er góður líka
Linda
16 dec. 2021
Mjög góð
Íslenska
Ísland