Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
Klassískar bókmenntir
„Kveð þú, gyðja, um hina fársfullu heiftarreiði Akkils Peleifssonar.“ Með þessum orðum hefst þýðing Sveinbjarnar Egilssonar á Ilíonskviðu, einhverju áhrifamesta bókmenntaverki veraldar. Ilíonskviða fjallar um atburði Trójustríðsins, þegar Akkear (Grikkir) sátu um Trójuborg. Umsátrið, sem varði í tíu ár, átti sér stað um 1192-1182 f. Kr. og segir kviðan frá atburðum sem áttu sér stað á síðasta ári þess. Aðalefni kviðunnar er reiði gríska herforingjans Akkilesar og afleiðingar hennar fyrir gang Trójustríðsins.
Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland