Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Agatha Christie er meistari glæpasagnanna. Jólaleyfi Poirots er afbragðs sakamálasaga þar sem Hercule Poirot, „einhver slyngasti og fullkomnasti leynilögreglumaður, sem skapaður hefur verið í sakamálasögum leysir glæpinn“ eins og það var orðað þegar þessi bók kom fyrst út á íslensku árið 1956. Þessi hljóðbók er í bókaröð með góðum spennusögum sem að Ragnar Jónasson rithöfundur hefur valið.
Hrumur og kaldlyndur milljónamæringur býður óvænt sundurlyndri fjölskyldu sinni heim til sín um jólin. Boðinu er mætt með tortryggni af gestunum. Hvað vakir fyrir honum?
Jólaleyfi Poirots hefur verið ófáanleg hér á landi í áratugi en bókin kom fyrst út í Bretlandi árið 1938. Hér í frábærum lestri Rúnars Freys Gíslasonar.
© 2024 BF-útgáfa ehf (Hljóðbók): 9789935542861
Þýðandi: Ragnheiður Árnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 november 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland