Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
32 of 66
Andleg málefni
Jónasarbók er dæmisaga fremur en spámannsbók. Hún er frásögn af því er Guð kallaði Jónas spámann til starfa. Hann átti að fara til Níníve, höfuðborgar Assýríu, og boða dóm yfir borgarbúum. En Jónas óhlýðnast köllun Guðs og tekur sér þess í stað far með skipi til Spánar. Á leiðinni þangað er honum varpað í hafið. Stórfiskur gleypir Jónas og í kviði stórfisksins syngur Jónas gamlan sálm. Í framhaldi af því býður Guð fiskinum að spúa Jónasi á land.
Þegar Jónas fær skipun frá Guði öðru sinni hlýðnast hann kallinu en reiðist þegar Guði snýst hugur og ákveður að hætta við refsinguna.
Skipting ritsins
1.1−1.16 Jónas flýr frá Guði
2.1−2.11 Jónas syngur þakkarsálm
3.1−3.10 Jónas fer til Níníve
4.1−4.9 Jónas andmælir miskunn Guðs
4.10−4.11 Svar Guðs
© 2024 Hið íslenska biblíufélag (Hljóðbók): 9789935553317
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 augusti 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland