4.2
Óskáldað efni
Maðurinn er alltaf að leita að ófreskjum. Og hér eru þær komnar! Í þessari bók eru stuttar og snaggaralegar frásagnir um alls konar myrkar hliðar mannlífsins.
Hver eða hvað varð fjallgöngumönnunum í Úralfjöllum að bana? Hver var versta kona sögunnar? Hvaða Bófi breyttist í skó eftir dauða sinn? Af hverju hélt franski kóngurinn kattabrennur opinberlega? Hvaða japanska mannæta var á ferð á Íslandi? Hvar var Auschwitz í Asíu? Er það satt að gestir í matarboðum Bokassa keisara hafi fengið mannakjöt að borða? Hafði venjuleg amerísk húsmóðir virkilega 300 persónuleika?
Vera Illugadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson eru kunn fyrir að láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi og sjá skondnar hliðar á jafnvel hinum skelfilegustu fyrirbærum. Þau héldu áður út vefritinu Lemúrnum en Vera er nú þekktust fyrir þættina Í ljósi sögunnar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976232
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2019
4.2
Óskáldað efni
Maðurinn er alltaf að leita að ófreskjum. Og hér eru þær komnar! Í þessari bók eru stuttar og snaggaralegar frásagnir um alls konar myrkar hliðar mannlífsins.
Hver eða hvað varð fjallgöngumönnunum í Úralfjöllum að bana? Hver var versta kona sögunnar? Hvaða Bófi breyttist í skó eftir dauða sinn? Af hverju hélt franski kóngurinn kattabrennur opinberlega? Hvaða japanska mannæta var á ferð á Íslandi? Hvar var Auschwitz í Asíu? Er það satt að gestir í matarboðum Bokassa keisara hafi fengið mannakjöt að borða? Hafði venjuleg amerísk húsmóðir virkilega 300 persónuleika?
Vera Illugadóttir og Helgi Hrafn Guðmundsson eru kunn fyrir að láta sér ekkert mannlegt óviðkomandi og sjá skondnar hliðar á jafnvel hinum skelfilegustu fyrirbærum. Þau héldu áður út vefritinu Lemúrnum en Vera er nú þekktust fyrir þættina Í ljósi sögunnar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976232
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juni 2019
Heildareinkunn af 478 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Ógnvekjandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 478
Símon Hrafn
9 dec. 2020
Skemmtilegt
Edvard
12 feb. 2021
Mjög skemmtileg og vel lesin
Sigrún Guðna
11 okt. 2023
Áhugaverð og upplýsandi 👍
Kristín
23 feb. 2021
Ógeðslegt rit. En vel lesin
Katrín
19 maj 2023
Fín bók og lesari. Efnistök sorgleg og oft hræðileg.
Valþór Freyr
11 aug. 2022
Merkileg samantekt á ógeði í heiminum. Vel skrifuð og lesin.
anna
19 okt. 2020
Frábær lestur og fróðleg.
Sigrun Birna
9 jan. 2021
Vera slær ekki feilnotu nu frekar enn fyrri dagin. Efnistok og lestur upp a 4 stjornur.
Sigurður
3 nov. 2022
Mjög góð.
Elinborg
22 sep. 2020
God
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Íslenska
Ísland