Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Kátir Karlar: sagnir, kveðskapur, gamanmál. Þessi bók fjallar um skemmtilega karla, sem höfðu húmorinn í lagi og áttu það sameiginlegt að gleðja samferðafólk sitt með gamanmálum og skemmtiefni. Höfundur bókarinnar, Bragi Þórðarson fyrrverandi útgefandi, hefur áður safnað efni og ritað margar bækur, þar sem greint er frá eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki. Hann þekkir fimm þessara karla persónulega, segir sögur af þeim og birtir eftir þá gamanvísur og annan kveðskap. Þeir eru: Theódór Einarsson, Ragnar Jóhannesson, Ólafur Kristjánsson, Valgeir Runólfsson og Sveinbjörn Beinteinsson. Sögur af tveimur til viðbótar, Ólafi gossara og Guðmundi Th (Gvendi truntu) hefur höfundur skráð eftir frasögnum samferðafólks. Margar sögur hafa verið sagðar af hnittnum tilsvörum þeirra og kyndugu hátterni.
© 2011 Emma.is (Hljóðbók): 9789935203571
© 2012 Emma.is (Rafbók): 9789935200990
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2011
Rafbók: 4 juli 2012
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland