Aðalsteinn
13 aug. 2020
Þarf að laga endurtekningar, góður lestur.
Hér segir Bjartmar Guðlaugsson sögur úr æsku sinni, að mestu sannar. Þær eru sprenghlægilegar, hugheilar og lýsa tíðarandanum og mannfólki í íslensku samfélagi svo að af ber.
Bjartmar er einn vinsælasti og ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Allt leikur i höndum hans; lagasmíðar, textasmíðar, ljóðlist, myndlist og sagnagerð. Lag hans, Þannig týnist tíminn, var kosið vinsælasta lag allra tíma af íslensku þjóðinni í vinsældarkosningu Ríkisútvarpsins. Hann hefur haldið fjölmargar málverkasýningar um land allt, plöturnar hans renna út og allir þekkja lögin hans.
Mikill húmor, ósvikinn hlýja en líka næmt auga fyrir lífsins gallagripum einkennir öll verk Bjartmars.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181749
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2018
Hér segir Bjartmar Guðlaugsson sögur úr æsku sinni, að mestu sannar. Þær eru sprenghlægilegar, hugheilar og lýsa tíðarandanum og mannfólki í íslensku samfélagi svo að af ber.
Bjartmar er einn vinsælasti og ástsælasti listamaður þjóðarinnar. Allt leikur i höndum hans; lagasmíðar, textasmíðar, ljóðlist, myndlist og sagnagerð. Lag hans, Þannig týnist tíminn, var kosið vinsælasta lag allra tíma af íslensku þjóðinni í vinsældarkosningu Ríkisútvarpsins. Hann hefur haldið fjölmargar málverkasýningar um land allt, plöturnar hans renna út og allir þekkja lögin hans.
Mikill húmor, ósvikinn hlýja en líka næmt auga fyrir lífsins gallagripum einkennir öll verk Bjartmars.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789935181749
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 april 2018
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 353 stjörnugjöfum
Fyndin
Notaleg
Hjartahlý
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 353
Aðalsteinn
13 aug. 2020
Þarf að laga endurtekningar, góður lestur.
Ásgeður
12 mars 2022
Allt of mikið af blótsyrðum í henni.
Þórir
4 aug. 2022
Skemmtileg saga og góður lestur
Vilmundur
5 jan. 2022
Ruglingsleg og leiðinleg
Hilmar
19 dec. 2020
Mjög skemmtileg og góður lesari
Sigurlaug
12 maj 2022
Vel lesin
Unnur
18 nov. 2021
Skemmtileg og góð bók, vel lesin
Heiður Þórunn
26 mars 2021
Bjartmar alltaf góður
Tómas Wolfgang
2 sep. 2022
Frábær saga, fyndin og fræðandi. Virkilega skemmtilega lesin af Skúla 👏
Ingibjörg G.
28 juni 2022
Bráðskemmtileg bók að hætti Bjartmars sem tekur hlustandann með sér í tímaferðalag.Lifandi og skrautlegar sögupersónur.Mjög fínn lestur.
Íslenska
Ísland