Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Carson & Delaneys 1*
Vandræðagemsinn og bareigandinn Grady Carson veit að bróðir hans er ekki morðingi og hann er tilbúinn að gera hvað sem er til að sanna það. En að vinna með Laurel Delaney? Það er versta mögulega hugmyndin. Gullfallega og reglusama lögreglan ögrar honum líkt og enginn annar. Fjölskylduerjur – og morðingi á sveimi – gerir hrifningu þeirra á hvort öðru óhugsanlega. Hættulega. Hvernig geta þau leyst glæpamál og komið í veg fyrir stríð milli fjölskyldnanna tveggja en líka leyft forboðinni ást að lifna við á ný?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180293648
Þýðandi: Gunnlaugur Bjarnason
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland