Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Tennessee The McKenzies 4*
Hann verður að halda því leyndu hver hann er í raun og veru. Það er eina leið hans til þess að ljúka þessari rannsókn.
Shannon Murphy hefur ekki hugmynd um að nágranni hennar er leynilögreglumaður hjá Öryggismálastofnun Bandaríkjanna. Hann fer leynt með raunverulegt nafn sitt í þeim tilgangi að uppræta illræmdan mansalshring. Ian McKenzie veit að hann verður að haga því þannig. Allt þar til tilraun hans til að bjarga vinkonu Shannons fer úrskeiðs en hún er í haldi sams konar glæparhings og Shannon hafði áður tekist að flýja frá. Og nú er Shannon skyndilega í bráðri lífshættu. Eftir allt leynimakkið sem á undan er gengið, tekst Ian að sannfæra Shannon um að hún geti treyst honum fyrir lífi sínu?
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180294232
Þýðandi: Þorvaldur Friðriksson
Útgáfudagur
Rafbók: 27 maj 2021
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland