Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Eftir bílslys í ringulreið stríðsáranna lendir sex vikna telpa á íslensku sveitaheimili, elst þar upp, eignast dóttur og deyr. Um tvítugt stendur dóttirin, Katrín, uppi ein með óljósar vísbendingar um uppruna sinn. Hún ákveður að halda áfram námi sínu erlendis en í því felast ferðalög og skyndilega er Katrín komin á slóðir móðurættar sinnar án þess að vita það ... eða þá það að hún er lifandi eftirmynd ömmu sinnar. Sögur um draugagang fara á kreik og Katrín dregst bæði inn í fjölskyldu- og ástarmálaflækjur. Loks telur hún sig sloppna ... en fjölskyldutengsl leynast víða og sumir vilja að hún fái það sem henni ber með réttu ...
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597390
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland