Kristín
1 sep. 2023
Mjög góð saga, sat stundum það spennt að ég gat ekki einu sinni prjónað 😏. Lesturinn líka mjög góður. Held ég eldi bara pasta í kvöld…
4.1
Skáldsögur
Jóhanna, íslensk kona búsett á Norður-Ítalíu, lifir einföldu og kyrrlátu lífi ásamt syni sínum og ítölskum tengdaföður. Dag nokkurn ber að garði lögreglumanninn Roberto Farro sem rannsakar lát konu þar í grenndinni – hann hefur engar vísbendingar aðrar en að símanúmer Jóhönnu finnst hjá hinni látnu. Hver er þessi kona og hvernig tengist hún Jóhönnu?
Jóhanna dregst þannig ófús inn í rannsókn málsins sem berst um Ítalíu endilanga og allt til Sikileyjar. Fyrr en varir er hafin óvænt og örlagarík atburðarás. Nístandi fjölskylduleyndarmál leita dagsljóssins og á milli Jóhönnu og Robertos kvikna sterkar enndir sem þau kunna varla að bregðast við.
Fífa Larsen bjó um árabil á slóðum sögunnar og þekkir vel litróf ítalskrar þjóðarsálar. Grátvíðir er fyrsta bók hennar.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294562
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935294500
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 augusti 2023
Rafbók: 31 augusti 2023
4.1
Skáldsögur
Jóhanna, íslensk kona búsett á Norður-Ítalíu, lifir einföldu og kyrrlátu lífi ásamt syni sínum og ítölskum tengdaföður. Dag nokkurn ber að garði lögreglumanninn Roberto Farro sem rannsakar lát konu þar í grenndinni – hann hefur engar vísbendingar aðrar en að símanúmer Jóhönnu finnst hjá hinni látnu. Hver er þessi kona og hvernig tengist hún Jóhönnu?
Jóhanna dregst þannig ófús inn í rannsókn málsins sem berst um Ítalíu endilanga og allt til Sikileyjar. Fyrr en varir er hafin óvænt og örlagarík atburðarás. Nístandi fjölskylduleyndarmál leita dagsljóssins og á milli Jóhönnu og Robertos kvikna sterkar enndir sem þau kunna varla að bregðast við.
Fífa Larsen bjó um árabil á slóðum sögunnar og þekkir vel litróf ítalskrar þjóðarsálar. Grátvíðir er fyrsta bók hennar.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294562
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935294500
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 augusti 2023
Rafbók: 31 augusti 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 315 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 315
Kristín
1 sep. 2023
Mjög góð saga, sat stundum það spennt að ég gat ekki einu sinni prjónað 😏. Lesturinn líka mjög góður. Held ég eldi bara pasta í kvöld…
Helena
8 sep. 2023
Frábær bók og vel lesin, skemmtilega skrifuð.Vonandi koma fleiri eftir þennan höfund.
Halla
13 sep. 2023
Yndislegur lestur og dásamleg rödd 🥰
Elin
27 sep. 2023
Óvenjuleg, skemmtileg,spennandi og afar vel lesin.
Jóhanna Fríða
15 sep. 2023
Flottur lestur eins og Sigrúnar er von og vísa, bókin fín afþreying þó hún sé heldur væmin fyrir minn smekk á köflum.
Ásta
4 sep. 2023
Mjög langdregin bók.
Herdís
12 sep. 2023
Frábær bók. Skemmtileg, hugljúf og fyndin. Flottur lestur
Kristín
16 sep. 2023
Fín bók, góður lestur.
Guðrún G
29 sep. 2023
Mjög góð gat ekki hætt að hlusta 👍frábær lesari gef henni 5 stjörnur
Stefanía
25 sep. 2023
Frábær saga vakti fram undir morgun gat ekki hætt að hlusta og mjög gður lestur
Íslenska
Ísland