Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Skáldsögur
Hér er sögð saga lesblinds manns sem var rekinn úr skóla og stimplaður fábjáni vegna þess að hann gat ekki lært að lesa. Hér er sögð baráttusaga einstaklings sem var alinn upp við ömurlegar aðstæður hjá ölkærri og atvinnulausri móður í Breiðholtinu. Æskuheimili hans var rónabæli og Silli var skráður Sigvaldi Jónsson, þótt móðirin vissi fátt um faðerni hnokkans.
Saga Sigvalda Jónssonar er saga sannrar hetju sem hvorki les né skrifar, saga manns sem er lagður í einelti af samfélaginu og þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum með kærleika, réttlæti og sanngirni að vopni.
Höfundur er Kristján Hreinsson, skáld og heimspekingur.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890927
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 februari 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland