4
Skáldsögur
Þær koma fótgangandi til Reykjavíkur, tvær vinkonur, í von um að fá vist í góðu húsi. Verða samt að byrja í þvottum, saltfiski og kolaburði – þeirri vinnu sem konur eiga kost á til að sjá sér farborða. Lífið er strit. þó vilja þær heldur strita og ráða sér sjálfar í kaupstaðnum en vera öðrum háðar uppi í sveit. Vonarlandið er Reykjavíkursaga sem gerist á seinni hluta 19. aldar, saga nokkurra alþýðukvenna sem búa saman í litlu koti og reyna að bjarga sér sem best þær geta. Áföll dynja yfir en þær kunna líka að snúa á tilveruna og brosa framan í heiminn. Kristín Steinsdóttir er mögnuð sagnakona og hefur hlotið mikið lof fyrir skáldsögur sínar, ekki síst metsölubókina Ljósu. Í þessari líflegu og heillandi sögu segir hún frá forvitnilegum konum sem þrá að sleppa úr viðjum fátæktar – og láta ekki sitja við orðin tóm! Kristín Steinsdóttir hefur sent frá sér yfir þrjátíu bækur, birt smásögurí safnritum og samið leikritfyrir útvarp og svið.
© 2019 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180742
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 december 2019
4
Skáldsögur
Þær koma fótgangandi til Reykjavíkur, tvær vinkonur, í von um að fá vist í góðu húsi. Verða samt að byrja í þvottum, saltfiski og kolaburði – þeirri vinnu sem konur eiga kost á til að sjá sér farborða. Lífið er strit. þó vilja þær heldur strita og ráða sér sjálfar í kaupstaðnum en vera öðrum háðar uppi í sveit. Vonarlandið er Reykjavíkursaga sem gerist á seinni hluta 19. aldar, saga nokkurra alþýðukvenna sem búa saman í litlu koti og reyna að bjarga sér sem best þær geta. Áföll dynja yfir en þær kunna líka að snúa á tilveruna og brosa framan í heiminn. Kristín Steinsdóttir er mögnuð sagnakona og hefur hlotið mikið lof fyrir skáldsögur sínar, ekki síst metsölubókina Ljósu. Í þessari líflegu og heillandi sögu segir hún frá forvitnilegum konum sem þrá að sleppa úr viðjum fátæktar – og láta ekki sitja við orðin tóm! Kristín Steinsdóttir hefur sent frá sér yfir þrjátíu bækur, birt smásögurí safnritum og samið leikritfyrir útvarp og svið.
© 2019 Skynjun (Hljóðbók): 9789935180742
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 december 2019
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 516 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 516
Ragnhildur
28 aug. 2020
Mæli hiklaust með þessari bók. Vel skrifuð, vel lesin og virkilega fræðandi um lífið í Reykjavík á seinni hluta 19. aldar. Ég á eftir að hlusta á hana aftur 😊
Sigríður
26 mars 2020
Frábær saga og góður lestur höfundar.
Birna
12 juni 2020
Snilldarbók
Jóna
17 feb. 2020
Áhugaverð bók !
Sigríður Elísabet
13 dec. 2020
Frábær bók um strit formæðranna. Lætur engan ósnortinn. Saga sem ekki má falla í gleymskunnar dá.
Brynhildur
10 apr. 2020
skemmtileg og vel lýsandi í aðstæðum fyrri tíma
Þórdís
10 maj 2021
😀
Ragnheiður
24 sep. 2022
Dásamleg bók
Sólveig
17 dec. 2020
Mjög áhugaverð og skemmtileg bók. Gat varla lagt hana frá mér.
Helga
13 apr. 2021
Afar vel skrifuð og full af heimildum sem dýrmætt er að varðveita. Vel lesið af höfundi.
Íslenska
Ísland