Ida
18 maj 2022
Algjörlega frábær og afar upplýsandi bók um áhrif sem sjúkir einstaklingar geta haft á annað fólk. Í þessu tilfelli notað trúmál til glæpsamlegra athafna. Einstaklega vel lesin saga sem er tilvalin sem grunnur að kvikmyndahandriti
4
Glæpasögur
Ung kona vaknar á sjúkrahúsi með höfuðáverka – og hefur auk þess misst minnið. Hún þekkir hvorki tilveru sína né sjálfa sig en fljótlega fær hún á tilfinninguna að eitthvað sé ekki eins og það eigi að vera. Hún leggur upp í ferðalag á vit fortíðar sinnar – viðsjárvert ferðalag þar sem skelfilegir atburðir afhjúpast smám saman.
Unnur Lilja Aradóttir fékk glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir þessa kynngimögnuðu og grípandi sögu þar sem ekkert er sem sýnist. Það eru Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson sem standa að verðlaununum ásamt bókaútgáfunni Veröld.
Í umsögn dómnefndar um söguna segir m.a.: „Höggið er óvenjuleg spennusaga þar sem undarleg tilfinning grípur lesandann strax á fyrstu síðum bókarinnar. Í lifandi en látlausum texta og hnitmiðaðri frásögn nær höfundurinn föstu taki á lesandanum.“
© 2022 Veröld (Hljóðbók): 9789935301987
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935301659
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2022
Rafbók: 17 februari 2022
4
Glæpasögur
Ung kona vaknar á sjúkrahúsi með höfuðáverka – og hefur auk þess misst minnið. Hún þekkir hvorki tilveru sína né sjálfa sig en fljótlega fær hún á tilfinninguna að eitthvað sé ekki eins og það eigi að vera. Hún leggur upp í ferðalag á vit fortíðar sinnar – viðsjárvert ferðalag þar sem skelfilegir atburðir afhjúpast smám saman.
Unnur Lilja Aradóttir fékk glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir þessa kynngimögnuðu og grípandi sögu þar sem ekkert er sem sýnist. Það eru Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson sem standa að verðlaununum ásamt bókaútgáfunni Veröld.
Í umsögn dómnefndar um söguna segir m.a.: „Höggið er óvenjuleg spennusaga þar sem undarleg tilfinning grípur lesandann strax á fyrstu síðum bókarinnar. Í lifandi en látlausum texta og hnitmiðaðri frásögn nær höfundurinn föstu taki á lesandanum.“
© 2022 Veröld (Hljóðbók): 9789935301987
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935301659
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 maj 2022
Rafbók: 17 februari 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1687 stjörnugjöfum
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1687
Ida
18 maj 2022
Algjörlega frábær og afar upplýsandi bók um áhrif sem sjúkir einstaklingar geta haft á annað fólk. Í þessu tilfelli notað trúmál til glæpsamlegra athafna. Einstaklega vel lesin saga sem er tilvalin sem grunnur að kvikmyndahandriti
Siblings
9 juni 2022
Very good
Þórhalla
14 maj 2022
Stórgóð bók eins og fyrri bækur höfundar lestur frábær 😊
Hildur
27 maj 2022
Fersk og öðruvísi. Góð saga og frábær lesari.
Lilja
16 maj 2022
Mjög góð bók og virkilega góður lesari. Takk innilega fyrir mig ❤
Sigrún
19 maj 2022
Flott bók en dapurleg. Mjög vel lesin.
Tinna
18 sep. 2022
Mjög áhugaverð og spennandi saga, sem kemur á óvart og heldur mani á tánum. Merkileg sýn á ýmsar erfiðar hliðar mannlegrar tilveru, geðveikindi, trúarofstæki og meðvirkni.
Silla
18 maj 2022
Óhugnanleg, vel lesin, eðalbók
Hildur
20 maj 2022
Góð og vel lesin
Jóhanna Fríða
20 juni 2022
Mögnuð bók!
Íslenska
Ísland