Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Andleg málefni
Í þessari bók hefur Gunnar Dal safnað helstu frásögnum af Maríusýnum frá 20. öld, m.a.a frá Lourdes, Fatíma, Beauring og Medjugorje.
Í formálsorðum kemst Gunnar svo að orði: „Sögurnar í þessari bók svara að hluta til spurningunni hvað það er sem menn hafa kallað leyndardóm Maríu. Hann er tengdur hinum helga friði Guðs sem læknar og leiðir menn að lokum heila heim.
Það líður mörgum illa í þessum harða heimi. Milljónir karla og kvenna hafa brugðist við neyðarkalli tímans með því að taka þátt í starfi Maríu og verða þannig vegna verka sinna hluti af ljósvef hennar sem nær um allan heim.“
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899289
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 april 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland