4.1
Glæpasögur
Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum mannshvörfum.
Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólmgeir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn.
Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini þeirra.
Í einstökum lestri Arnars Jónssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179739539
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 februari 2020
4.1
Glæpasögur
Í bók þessari birtist samantekt á íslenskum mannshvörfum.
Höfundurinn, Aðaldælingurinn Bjarki Hólmgeir Halldórsson, styðst við opinber gögn málanna en kryfur þau víða nánar ofan í kjölinn.
Bókin Saknað: Íslensk mannshvörf er ómetanleg heimild um málaflokk sem er sveipaður dulúð og sorg þeirra sem ekki hafa fengið að vita hvað varð um ástvini þeirra.
Í einstökum lestri Arnars Jónssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179739539
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 februari 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 575 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 575
null
15 feb. 2020
Mjög góð
Anna Hlíf
23 feb. 2020
Mjög góð bók. Ég fór að grát þegar hún var búin.🤐
Guðlaug
28 feb. 2020
Merkilegar frásagnir og vel lesin bók.
Björg
15 feb. 2020
Mögnuð bók sem allir ættu að hlusta á. Einnig mjög vel lesin.
Ragnheiður
20 mars 2020
Miklar harmsõgur...en mér áhugaverðar og til fróðleiks
Kristjana
6 mars 2020
Áhugaverð skrif.
Katrín
6 maj 2020
Allt of mikil upptalning. Náði því miður ekki að sökkva mér í bókina. Áhugavert málefni en það er allt og sumt.
Halldór
26 feb. 2020
Mjög vel lesin bók um áhugavert efni sem getur þó verið erfitt að koma til skila, því það eru eðli málsins samkvæmt, margar þurrar upptalingar í bókinni.
Erla
15 mars 2020
Vel skrifuð og áhugaverð bók.
Svana
25 feb. 2020
Mjög góð bók og vel lesin🙂
Íslenska
Ísland