Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Andleg málefni
Í þessari stórbrotnu bók fjallar Benedikt páfi XVI um manninn Jesúm. Hver var Jesús frá Nazareth í raun? Hvernig lýsa guðspjöllin honum? Hver er kjarni tilvistar hans? Benedikt párfi XVI dregur upp heillandi mynd af Jesú, manneskju af holdi og blóði sem jafnramt er „andlit Drottins“.
Hrífandi bók, rituð af miklum lærdómi, skapskyggni og frábæru innsæi. Einstök leiðsögn um grundvöll kristinnar trúar.
Joseph Ratzinger hefur lengi verið í fremstu röð guðfræðinga en þetta er fyrsta bókin sem hann skrifar eftir að hann varð páfi.
„Hverfur seint úr huga manns ... Páfinn heldur fast í hefðir og ekki síst af þeim sökum er þessi bók fagnaðarefni. Hún er skrifuð á skýru og einföldu máli án þess að neinu sé fórnað í vitsmunalegri dýpt.“ - Spectator
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899128
© 2021 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935215086
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2019
Rafbók: 19 augusti 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland