Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
3 of 3
Skáldsögur
Leyniviðauki 4 er þriðja bókin um Stefán Bjarnason verjanda, sem er hörkutól í dómssal en eins og leir í höndum fagurra fljóða. Þetta er spennandi og ófyrirsjáanlegt sakamáladrama kryddað kerskni og hárbeittu háði. Hrottalegt morð er framið í bandarísku herstöðinni á Miðnesheiði. Íslenskur verkfræðingur á miðjum aldri situr í haldi lögreglunnar, grunaður um verknaðinn. Þá kemur til kasta Stefáns hæstaréttarlögmanns sem þarf að takast á við óvenjulegar flækjur þar sem Bandaríkjamenn krefjast þess að fá forræði málsins og hafa í hótunum um brottflutning Varnarliðsins. En Stefán stýrir vörninni af þeirri festu og öryggi sem hann er kunnur af, þótt öllu minna fari fyrir stöðuglyndinu í einkalífinu.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294012
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935294050
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 februari 2023
Rafbók: 15 februari 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland