Kolbrún Jóna
5 mars 2023
Fínasta bók, truflaði mig þetta endalausa…”sagði hún” “sagði hann”
4.1
Spennusögur
Hannah Hall rennismiður flytur þvert yfir Bandaríkin til að giftast Owen, einstæðum föður sem síðan hverfur einn daginn og skilur hana eftir með stjúpdóttur hennar sem hefur ímugust á henni. Einu skilaboðin sem hann skildi eftir sig var bréfsnifsi sem á stóð: „Verndaðu hana.“ Lögreglan handtekur yfirmann Owen og kærir fyrir fjársvik. Smám saman rennur það upp fyrir Hönnuh að eiginmaður hennar er ekki sá sem hann sagðist vera og að stjúpdóttir hennar geymir lykilinn að leyndarmálum fortíðar hans. Saman hefja þær leit að Owen og það leiðir þær á óvæntar brautir, bæði hvað varðar fortíð Owen og samband Hönnuh og stjúpdóttur hennar. Sigurvegari Goodreads Choice 2021. Valin af bókaklúbbi Reese Witherspoon. Verið er að gera þætti eftir bókinni með Jennifer Garner í aðalhlutverki.
© 2022 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320841
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
4.1
Spennusögur
Hannah Hall rennismiður flytur þvert yfir Bandaríkin til að giftast Owen, einstæðum föður sem síðan hverfur einn daginn og skilur hana eftir með stjúpdóttur hennar sem hefur ímugust á henni. Einu skilaboðin sem hann skildi eftir sig var bréfsnifsi sem á stóð: „Verndaðu hana.“ Lögreglan handtekur yfirmann Owen og kærir fyrir fjársvik. Smám saman rennur það upp fyrir Hönnuh að eiginmaður hennar er ekki sá sem hann sagðist vera og að stjúpdóttir hennar geymir lykilinn að leyndarmálum fortíðar hans. Saman hefja þær leit að Owen og það leiðir þær á óvæntar brautir, bæði hvað varðar fortíð Owen og samband Hönnuh og stjúpdóttur hennar. Sigurvegari Goodreads Choice 2021. Valin af bókaklúbbi Reese Witherspoon. Verið er að gera þætti eftir bókinni með Jennifer Garner í aðalhlutverki.
© 2022 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935320841
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 november 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 628 stjörnugjöfum
Spennandi
Hjartahlý
Mögnuð
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 628
Kolbrún Jóna
5 mars 2023
Fínasta bók, truflaði mig þetta endalausa…”sagði hún” “sagði hann”
Vala
29 nov. 2022
Öðruvísi fjölskyldu saga , um svik og glæpi. Að mínu mati, fannst mér höfundur gera söguhetjuna, af of miklum dýrðling. 🤨 Lestur hæfði sögunni vel.
Helga Aminoff
8 nov. 2022
Frábær Saga .Mjög vel lesin
Guðmundur
1 apr. 2023
Vel lesin
Sirrý
10 juni 2023
Fín bók. Pínu pirr þetta „hún sagði” „hann sagði”
Linda Linnet
23 jan. 2023
Frábær bók og um leið sorgleg fjölskyldusaga. Lesari mjög góður. 😘
Helena
7 nov. 2022
Frábær bók,spennandi.Mjög góður upplestur .
Sigrún
2 apr. 2023
Frekar leiðinleg bók. Ágætur lestur.
Silja
23 juli 2023
Spennandi saga og skemmtilega lesin. En þýðingin er stundum skrítin.
Ólöf
22 jan. 2023
Goður lestur og agæt bók
Íslenska
Ísland