Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
2 of 2
Barnabækur
Nótt eina, eftir miklar rigningar, opnast stórt jarðfall á enginu í bænum Eldsala. Ofan í holunni kemur í ljós gamall kjallari. Herbert kannast ekki við að þar hafi nokkurn tíma staðið hús. Á sama tíma leggst fnykur mikill yfir bæinn og í gröf í kirkjugarðinum finnast tvær tómar kistur. Hvað hefur orðið um hin látnu? Herbert og Sallý vinkona hans gera sér brátt ljóst að þau eru í mikilli hættu stödd. Tekst þeim að bjarga Eldsala eina ferðina enn eða er það þegar of seint? Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Ungmennabækur hennar (fyrir 8-13 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála. Múmíuráðgátan er sjálfstætt framhald hinna vinsælu bóka Uppvakningasótt og Leyndardómur varúlfsins.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857710
Þýðandi: Tinna Ásgeirsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland