Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
127 of 129
Glæpasögur
Það að fá arf getur verið ánægjulegur viðburður en í þessu tilviki hafði það dauðann í för með sér. Henrik Nordström Hansen var 51 árs gamall og hafði erft tvær milljónir danskra króna eftir stjúpföður sinn þegar hann fannst látinn í kjallara einbýlishúss á Írisvegi 6 í Óðinsvéum. Slökkvilið hafði áður verið kallað á staðinn vegna eldsvoða í húsinu. Líkskoðun sýndi að hann hafði látist áður en eldurinn kom upp og að hann hafði hlotið áverka eftir barefli. Rannsóknin beindist fljótlega að því hvort arfurinn væri bein ástæða fyrir dauða hans.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726512878
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726512328
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 juli 2020
Rafbók: 22 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland