Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 4
Glæpasögur
Í byrjun áttunda áratugarins hverfur lítill drengur sporlaust á norðanverðu Ölandi. Fjölskylda hans, lögreglan og fjöldi sjálfboðaliða leita hans dögum saman. Tuttugu árum síðar fær Júlía, móðir drengsins, óvænt símtal frá öldruðum föður sínum, Gerlof Davidsson, gömlum skútuskipstjóra. Hann óskar eftir því að hún komi til Ölands og aðstoði sig við að grafast fyrir um hvarf dóttursonarins. Júlía snýr aftur á æskuslóðir sínar og saman taka feðginin að róta í fortíðinni. Nú fyrst heyrir hún sögurnar um Nils Kant, eyjarskeggjann sem sveipaður dulúð vakti ugg með allri byggðinni forðum. En Nils, sem hafði haft nautn af óförum annarra, var löngu látinn áður en drengurinn hennar Júlíu hvarf . . . Hinar mögnuðu og æsispennandi skáldsögur sænska verðlaunahöfundarins Johans Theorins, sem gerast á Ölandi, hafa farið sigurför um heiminn og verið þýddar á fleiri en 25 tungumál. Hvarfið er fyrsta bókin í Öland-seríunni en hinar eru Náttbál, Steinblóð og Haugbúi. „Höfundur í heimsklassa.“ – Crimezone.nl „Ef þú hrífst af Stig Larsson ættir þú að prófa Johan Theorin sem er miklu betri sænskur höfundur.“ – The Observer
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217219
© 2022 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935216083
Þýðandi: Anna R. Rögnvaldsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 mars 2022
Rafbók: 14 augusti 2022
4.1
1 of 4
Glæpasögur
Í byrjun áttunda áratugarins hverfur lítill drengur sporlaust á norðanverðu Ölandi. Fjölskylda hans, lögreglan og fjöldi sjálfboðaliða leita hans dögum saman. Tuttugu árum síðar fær Júlía, móðir drengsins, óvænt símtal frá öldruðum föður sínum, Gerlof Davidsson, gömlum skútuskipstjóra. Hann óskar eftir því að hún komi til Ölands og aðstoði sig við að grafast fyrir um hvarf dóttursonarins. Júlía snýr aftur á æskuslóðir sínar og saman taka feðginin að róta í fortíðinni. Nú fyrst heyrir hún sögurnar um Nils Kant, eyjarskeggjann sem sveipaður dulúð vakti ugg með allri byggðinni forðum. En Nils, sem hafði haft nautn af óförum annarra, var löngu látinn áður en drengurinn hennar Júlíu hvarf . . . Hinar mögnuðu og æsispennandi skáldsögur sænska verðlaunahöfundarins Johans Theorins, sem gerast á Ölandi, hafa farið sigurför um heiminn og verið þýddar á fleiri en 25 tungumál. Hvarfið er fyrsta bókin í Öland-seríunni en hinar eru Náttbál, Steinblóð og Haugbúi. „Höfundur í heimsklassa.“ – Crimezone.nl „Ef þú hrífst af Stig Larsson ættir þú að prófa Johan Theorin sem er miklu betri sænskur höfundur.“ – The Observer
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217219
© 2022 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935216083
Þýðandi: Anna R. Rögnvaldsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 mars 2022
Rafbók: 14 augusti 2022
Íslenska
Ísland